Search
Close this search box.
Leita
Netverslun

Góð ráð fyrir rakstur með Single Edge

Það er satt. Single Edge rakvél er auðveldasta leiðin til að byrja rakstur með öryggis rakvél. Hins vegar, eins og með öll nákvæmniverkfæri, eru mikilvægar leiðbeiningar sem þú vilt hafa í huga þegar þú notar það.

Ég veit – þú hatar lestrarleiðbeiningar. Það gerum við öll. En eftirfarandi atriði eru mikilvæg til að ná sem bestum rakstri með glænýju rakvélinni þinni. Taktu þér því nokkrar mínútur til að lesa þig til og kynntu þér nýju rakvélina. Það getur tekið nokkrar mínútur að átta sig á tækninni en einstakur rakstur verður þess virði.

Og ekki hika við að hafa samband ef þú þarft einhverja hjálp. Við viljum endilega heyra frá viðskiptavinum okkar!

Rakstur með supply rakvél

Ábending 1 - Engan þrýsting

Rakvélin kemur með áfastri stillingu og blaði sem er sú sem er stillingin fyrir viðkvæman rakstur – þetta blað ætti að duga þér í 5-7 skipti. Þegar blaðinu fer að verða lélegt tekur þú eftir því að raksturinn verður grófur á húðinni, togar og plokkar hárið frekar en að klippa það, þá er kominn tími til að setja nýtt blað í rakvélina.

Single Edge notar mjög skarpt blað sem er árangursríkt við að ná niður þéttustu skeggin. Það er engin þörf á að ýta á rakvélina meðan þú notar hana. Hugsaðu um að raka þig eins og að sópa eða rista hárið af andliti þínu – leyfðu þyngd rakvélarinnar að vinna verkið fyrir þig!

Að nota rétt horn er einnig mjög mikilvægt fyrir nálægan og þægilegan rakstur með Single Edge – hornið er einhvers staðar á milli 10-15 gráður snúið frá húðinni. Þú þarft eflaust að prófa þig aðeins áfram á þessu bili til að finna rétta punktinn fyrir þig. Þegar þú hefur gert það, reyndu þá að halda því horni rakvélarinnar í kringum sveigjur og útlínur andlitsins. Þetta mun taka nokkra æfingu og festa í vöðvamynni en það verður fljótlega að vani.

Skoðaðu ábendingu Patrick nr. 1 í þessu 60 sekúndna myndbandi:

Ef þú ert að glíma við ertingu eða sár á meðan þú notar The Single Edge, þá eru miklar líkur á að þú ert að beita of mikinn þrýsting á rakvélina. Og ef þú ert ekki að ná nógu vel rakstri nálægt húðinni, þá mun aukinn þrýstingur aðeins gera það verra. Gakktu úr skugga um að þú haldir rakvélinni rétt áður en þú ferð upp í næstu stillingu – þú vilt vera sérstaklega öruggur í tækninni áður en þú ferð upp í stillinguna með þremur punktum sem er rakstur næst húðinni.

Ábending 2 - Undirbúðu húðina

Nauðsynlegt er að undirbúa húðina fyrir raksturinn til að ná sem bestum rakstri. Jafnvel þó húðin þín sé ekki viðkvæm fyrir fram, þá tekur tekur rakstur sinn toll af húðinni hjá öllum.

Þetta er ástæðan fyrir því að það er mikilvægt að nota ekki bara góðan áburð eftir rakstur, heldur nota það besta til að gera húðina og hárið tilbúið fyrir raksturinn.

Heitt vatn er besti vinur þinn meðan á rakstri stendur. Það er best að fara í heita sturtu, þvo andlitið eða jafnvel bara nota heitt, rakt handklæði til að mýkja hárið sem þú ert að fara að raka. Andlitsþvotturinn okkar er frábær til að byggja upp raka og hreinsa svitahola á meðan og í leiðinni mýkja hárið áður en þú rakar þig. Að nota rakbursta gerir líka kraftaverk við að undirbúa húðina – hann lyftir upp hárinu og opnar svitaholur.

Hérna er stutt myndband af Patrick sem útskýrir hvernig á að búa til mestan löður með því að nota rakkremið og rakbursta:

Með Single Edge ráðleggjum við viðskiptavinum okkar að raka sig aldrei án ríku lagi af rakkremi til að vernda húðina. Til að vernda húðina enn frekar best að takmarka fjölda rakumferð sem þú tekur á bera húðina – jafnvel til að raka nær húðinni. Þú ættir ekki að gera margar endurtekningar til að reyna að ná rakstri nær húðinni því blöðin eru mjög beitt og þetta ertir húðina. Kíktu í staðinn á ábending nr. 3 – sérstaklega tveggja umferða rakstur.

Ábending 3 - Kortlegðu skeggvöxtinn

Að kortleggja áttina á hárvextinum er frábær staður til að byrja á ef þú ert nýr nýbyrjaður að raka þig með rakblöðum. Að kortleggja áttina á skeggvextinum er góð vísbending hvar á að byrja. Í raksamfélaginu eru tvær megin leiðir til að raka sig: sömu átt og hárið vex ( auðveldara á húðinni) eða á móti hárvextinum (grófari á húðinni). Ef þú ert ekki enn búinn að kortleggja skeggið þitt skaltu skoða þetta stutta myndband til að fá frekari upplýsingar:

Svo hvernig nærðu rakstri mjög nálgt húðinni? Prófaðu tveggja umferða rakstur. Tveggja umferða rakstur er aðferði til að fara einu sinni yfir húðina, setja kvoðu aftur og taka aðra umferð til að skera hárin nær húðinni, þar á meðal styttri hárin sem var náðust ekki í fyrsta skipti. Ef þig þarft þriðju umferðina skaltu muna að nota kvoðu aftur! Hugmyndin á bak við þessa framkvæmd er að forðast að blaðið komist í snertingu við / skafa bera húðina.

Fínstilltu þessa aðferð. Taktu eina umferð í sömu átt og skeggið vex, í umferð tvö ferðu þvert á skeggvöxtinn. Að raka sig þvert á skeggvöxtinn þýðir að skafa hornrétt á skeggvöxtinn – en fyrir flesta þýðir hornrétt lárétt umferð frekar en lóðrétt. Þetta mun skera nær en að raka með skeggvextinum – og er ekki eins ágengur fyrir húðina og að raka sig á móti skeggvextinum.

Ábending 4 - Prófanir

Og við getum ekki lagt áherslu á þetta nóg, prófaðu þig áfram með rakvélina. Að prófa mismunandi halla, stillingar, stilla saman aðferðir í mismunandi aðferðir mun að lokum hjálpa þér að finna fullkomna aðferð við raksturinn sem þú hefur alltaf verið að leita að. Ekki hika við að skoða þetta myndband af Patrick sem útskýrir hvers vegna það er svo mikilvægt að gera tilraunir með Single

Edge: Heildar rakstur með Supply’s Single Edge